RAFSUÐULAUSNIR

Deilir hefur í gegnum árin þróað og unnið að flóknum suðuverkefnum sem gerir okkur kleift að taka að okkur flókin suðuverkefni.
Deilir hefur yfir að ráða sérhæfðia suðumenn með yfirgripsmikla reynslu bæði innanlands sem og erlendis.